Þá er 27. starfsári Vínsíðunnar lokið. Ég hef venjulega birt áramótauppgjörið á Gamlársdag en ég náði því ekki í þetta...
Netverslanir með áfengi spretta upp eins og gorkúlur hér á Íslandi. Skiptar skoðanir eru á ágæti og lögmæti þessara verslana...
Um þetta leyti árs eru helstu vínskríbentar og -tímarit að tilkynna val sitt á víni ársins. Sitt sýnist hverjum og ég efast um að það hafi gerst að tveir eða fleiri aðilar hafi verið sammála þegar kemur að vali á víni ársins.
Um síðustu helgi fór fram keppnin um Gyllta Glasið 2024. Keppnin er haldin árlega undir stjórn Vínþjónasamtaka Íslands. Undanfarin ár...
Þá er 26. starfsár Vínsíðunnar senn á enda og samkvæmt hefð ætla ég að renna yfir árið og tilkynna um...
Hann er kominn – þriðji fimmtudagur í nóvember. Í dag má hefja sölu á Beaujolais Nouveau-vínum, en reglurnar kveðja einmitt...
Nú færist sá tími í hönd er álitsgjafar í vínheiminum fara að velja vín ársins, að þeirra mati. Þekktast er...
Frá Vínþjónasamtökum Íslands Nú er nýlokið keppninni um Gyllta Glasið 2023 sem var er undir stjórn Vínþjónasamtaka Íslands. Verðflokkur vína...
Fréttatilkynning frá Vínþjónasamtökum Íslands Nú er nýlokin keppnin um Gyllta Glasið 2023 sem var undir stjórn Vínþjónasamtaka Íslands. Verðflokkur vína...
Árið 2022 var á vissan hátt rólegt á Vínsíðunni. Þó ég hafi samt verið nokkuð duglegur að smakka vín þá...
Beaujolais Nouveau-dagurinn er í dag! Þriðja fimmtudag í nóvember ár hvert er vínbændum í Beaujolais heimilt að hefja sölu á...
Nýlega var seinni hluti keppninnar um Gyllta Glasið 2022 haldinn á Grand Hótel undir stjórn Vínþjónasamtaka Íslands. Verðflokkur vína í...