Á síðasta Vínklúbbsfundi smökkuðum við tvo frábæra Brunello di Montalcino. Piccini Villa al Cortile 2009, eins og áður hefur verið...
Á síðasta Vínklúbbsfundi smökkuðum við Piccini Villa al Cortile Brunello di Montalcino 2009, sem vakti mikla hrifningu klúbbfélaga. Vínið sýnir...
Síðastliðið laugardagskvöld var „opnaðu flöskuna“-kvöldið – tilefni handa þeim sem hafa beðið eftir rétta tækifærinu til að opna flöskuna góðu...
Við kíktum til Einars og Árdísar í gær og fengum að vanda höfðinglegar móttökur. Haldiði ekki að hann hafi verið...
Þá er hann kominn, topp 100 listinn hjá Wine Spectator. Það kemur kannski ekki svo mikið á óvart að toppvínið...
Já, það er eiginlega besta lýsingin á hinu frábæra Markus Molitor Wehlener Sonnenuhr Riesling Auslese** 2005 sem ég opnaði nú...
Ljóst vín með ótrúlegri dýpt. Einstaklega tært og góð þroskamerki í jaðrinum. Lykt af hindberjum og sætu sinnepi og jafnvel...
Fallega gullinn litur, með vott af grænni slikju. Peruangan og ilmur af ristuðu brauði mætir manni í fyrstu. Frekari ávaxtatónar...
Mjög dökkt vín, fallega dumbrautt, góður byrjandi þroski, langir taumar. Plómur, tóbak, súkkulaði, vanilla, útihús og meira að segja bananar...
Ljósasta rauðvín sem klúbburinn hefur séð, mikil og falleg dýpt, góður þroski. Í nefi eik, brómber og blómailmur (rósir), vottur...
Fölgult vín, með sæmilega dýpt. Sítrónubörkur, epli, engifer, hvítur pipar og smjör – feit lykt. Mjög þétt og smurt vín,...
Fallega djúprautt vín, unglegt en mikil dýpt. Í nefinu eik, pipar (piparbrjóstsykur), lakkrís, leður og rósir. Mikil en mjúk tannín,...