Í fyrra fjallaði ég um nokkur vín frá víngerðinni Monte da Raposinha (fjall litla refsins?), sem staðsett er í Alentejo-héraði...
Það hefur eflaust ekki farið fram hjá glöggum lesendum Vínsíðunnar að Rioja-vín hafa verið nokkuð áberandi hér á síðunni undanfarið...
Ég hef stundum verið spurður að því hvenær maður eigi að drekka „sparivín“ sem manni hefur áskotnast. Sumir geyma vínin...
Austurríkismenn búa til frábær og matarvæn hvítvín, þar sem þrúgurnar Riesling og Grüner Veltliner eru ráðandi, þó stöku Chardonnay og...
Hvítvínin frá Chablis hafa löngum verið talin með bestu hvítvínum, einkum grand cru-hvítvínin. Premier cru-vínekrurnar eru 89 talsins (í upphafi...
Malbec-vínin frá Argentínu hafa fyrir löngu sýnt fram á hversu matarvæn þau eru, einkum ef góð steik er á matseðlinum. ...
Það er kannski að bera í bakkafullan lækinn að halda áfram að lofsyngja spænsk vín um þessar mundir, en þetta...
Þó að mörg að stærstu og þekktustu rauðvínum heimsins komi frá Bordeaux, þá er Pessac-Leognan ekki fyrsta svæðið sem kemur...
Eitt af mínum uppáhaldsvínum er fjólublái engillinn frá Montes í Chile. Þetta vín er gert úr þrúgunum Carmenere (92%) og...
Það eru kannski ekki allir vita það, en í hillum vínbúðanna eru nokkrir virkilega flottir boltar frá Portúgal, og þeim...
Nýlega kom í hillur vínbúðanna Cabernet Sauvignon Grand Estates frá Columbia Crest, en sú víngerð er staðsett í Washington-ríki í...
Það er ekki á hverjum degi að maður smakkar stjörnuvín en það gerðist um daginn þegar ég opnaði flösku af...