Vínhús Christophe Pichon er lítið fjölskyldufyrirtæki í Rónarhéraði. Fjölskyldan á vínekrur í Condrieu, Cote Rotie, Saint Joseph, Cornas og fleiri...
Þeir sem þekkja mig vita að ég er nokkuð duglegur við grillið á sumrin. Reyndar er það þannig að á...
Ég held að mér sé óhætt að fullyrða að flestir ef ekki allir vínunnendur á Íslandi þekkja vínin frá Concha...
Þá er 22. starfsári Vínsíðunnar á enda og 23. starfsárið hafið. Umsvifin voru heldur í minni kantinum þetta árið og...
Symington-fjölskyldan hefur stundað víngerð í Portúgal í rúmlega 130 ár og er þekktust fyrir framúrskarandi púrtvín. Fjölskyldan hefur þó framleitt...
Um daginn fjallaði ég um vín frá Antinori, nánar tiltekið litla bróður Tignanello. Tignanello telst til brautryðjenda í ítalskri víngerð...
Eitt þekktasta rauðvínið frá Ítalíu er hið goðsagnakennda Tignanello frá Antinori-fjölskyldunni – vín sem var eitt af brautryðjendum hinna s.k....
Það var komið að lokavíninu á þessum frábæra febrúarfundi Vínklúbbsins og menn orðnir eftirvæntingarfullir, því venjan er jú að besta...
Áfram hélt gestgjafinn af draga fram eðalvín úr geymslunni sinni og nú var aftur haldið til Bordeaux, nánar tiltekið Pauillac-héraðs,...
Þá er 21. starfsár Vínsíðunnar senn á enda. Þetta ár hefur á margan hátt verið viðburðaríkt og ber þar hæst...
Fyrir skömmu fjallaði ég um hið ágæta Gran Reserva Cava frá Ramón Nadal Gíró. Það eru auðvitað reyfarakaup að fá...
Það hefur verið eitthvað ólag á síðunni undanfarna daga og innihald hennar ekki birst. Ég var orðinn úrkula vonar um...