Þegar rætt er um vín frá Toscana dettur flestum líklega í hug Chianti og Chianti Classico, enda líklega þekktustu vínhéruð...
Tuttugasta og fjórða starfsár Vínsíðunnar hófst eins og flestu ár ættu að hefjast – með kampavíni! Eins og kom fram...
Það er liðinn góður áratugur síðan ég smakkaði Purple Angel í fyrsta skipti (vorið 2007). Allt frá því að ég...
Síðasta vetur fór ég að panta mér vín á netinu. Eitthvað keypti ég úr netverslun en að mestu leyti keypti...
Í haust komu í vínbúðirnar 2 rauðvín frá vínhúsi Vietti, sem er staðsett í Piemonte á Ítalíu. Ég var svo...
Flestir íslenskir vínáhugamenn kannast við Chateauneuf-du-Pape – rauðvínin frá nýja kastala páfans. Ég leyfi mér þó að efast um að...
Skömmu fyrir jól birti Þorri vinur minn Hringsson víndóm á Víngarðinum um Tokaj-vín og undraðist um leið hversu illa gengur...
Víngerð í gamla heiminum hefur lengi verið mjög íhaldssöm, einkum í rótgrónustu héruðum Frakklands og Spánar. Neytendur hafa því í...
Vínhúsið Marques de la Concordia á sér nokkuð gamlar rætur sem þó eru ekki að öllu leyti tengdar víngerð. Vínhúsið...
Vínhús Isole e Olena hefur verið traustur framleiðandi gæðavína undanfarna áratugi. Þó að vínhúsið hafi formlega orðið til árið 1950...
96 stigór einstaklega vel með nautasteikinni og nýtur sín eflaust jafn vel með villibráð á borð við krónhjört og hreindýr. 96 stig. Stórkostlegt vín!
Á fyrstu árum vínsmökkunarferils míns féllu bragðlaukarnir fljótt fyrir Cabernet Sauvignon, einkum frá Beringer og Penfolds. Það skýrist kannski m.a....
Það hefur varla farið fram hjá lesendum Vínsíðunnar að spænsk rauðvín hafa fallið vel í kramið hjá mér undanfarin ár...