Fyrir 3 árum fagnaði Vínklúbburinn 25 ára afmæli og af því tilefni fórum við félagarnir, ásamt mökum, í ógleymanlega ferð...
Það er fátt sem jafnast á við góð árgangspúrtvín. Góð árgangspúrtvín geta geymst í áratugi – jafnvel 70-100 ár þegar...
Í vor sagði ég ykkur frá vínhúsi Orin Swift og tveimur frábærum fínum þaðan – Palermo og Eight Years In...
Toro er vínræktarhérað á norðvestur Spáni og tilheyrir Castilla y Leon. Toro er nefnt eftir samnefndu þorpi sem liggur við...
Bestu „klassísku“ Toscana-vínin eru án efa Brunello di Montalcino. Þessi vín koma af þrúgum sem eru ræktaðar á vínekrum í...
Vínin frá Bodegas Muga eru flestum íslenskum vínáhugamönnum vel kunn og eflaust margir sem nefna Reservuna þeirra sem sitt uppáhalds...
Vínhús Albert Bichot er kannski ekki þekktasta vínhúsið í Bourgogne en það er hins vegar með stærri vínhúsum í Bourgogne....
Fyrir skömmu skrifaði ég um vínhús Orin Swift en vínin frá Orin Swift hafa notið töluverðrar velgengni og skyldi engan...
Í gærkvöldi var hið svokallað „Open That Bottle Night“ en þá er tilefni til að opna flöskuna sem þú hefur...
Víngerð í Oregon-fylki í Bandaríkjunum á sér ekkert sérstaklega langa sögu. Það eru ekki nema um 50 ár síðan víngerð...
Sætu Riesling-hvítvínin frá Markus Molitor þykja með allra bestu hvítvínum Þýskalands. Molitor á fjölda vínekra í Mosel-dalnum og sendir á...
Undanfarin 25 ár eða svo sem ég hef ég fylgst með vínpressunni hefur það verið ofarlega á óskalista hvers árs...