Dökkrautt, gríðarmikil dýpt en þó enn unglegt að sjá. Tóbak, leður, útihús og frönsk eik, merkilega einfaldur ilmur. Silkimjúkt í...
Mjög dökkt, góð dýpt og góður þroski. Fallegt vín í glasi. Upp stígur yndislegur ilmur af múskati, súkkulaði, kaffi, eik,...
Fallega gullið vín, farið að dökkna í röndina og virðist bera góðan þroska. Töluverð dýpt. Yndisleg angan af eplum, hunangi,...
Mjög dökkt og djúpt vín með byrjandi þroska. Í lyktinni einkum blýantur, leður, plómur og tóbak en einnig vottar fyrir...
Auga: Dökkt, góð dýpt, byrjandi þroski. Nef: Lakkrís, leður, plómur, tóbak og eik allsráðandi, örlítll anís og smá pipar. Tannískt,...
Auga: Fallega rautt en þó aðeins skýjað. Nokkuð þroskað að sjá og allgóð dýpt. Nef: Sæt berjasulta, leður og eik....
Vín mánaðarins í maí 2000 er Opus One frá samnefndum víngarði í Napa í Kaliforníu. Það er samstarfsverkefni tveggja risa...
Vín mánaðarins í nóvember 1999, og hið fyrsta sem hlýtur þann titil, er Chablis Les Clos Grand Cru 1997 frá...
No More Content