Haustið er tíminn fyrir villibráð – hreindýr, endur og gæsir – og með góðri villibráð er gott rauðvín ómissandi. Villibráð...
Vínhús Isole e Olena hefur verið traustur framleiðandi gæðavína undanfarna áratugi. Þó að vínhúsið hafi formlega orðið til árið 1950...
Ljósasta rauðvín sem klúbburinn hefur séð, mikil og falleg dýpt, góður þroski. Í nefi eik, brómber og blómailmur (rósir), vottur...
Þeir sem þekkja mig vita að ég er nokkuð duglegur við grillið á sumrin. Reyndar er það þannig að á...
Toro er vínræktarhérað á norðvestur Spáni og tilheyrir Castilla y Leon. Toro er nefnt eftir samnefndu þorpi sem liggur við...
Symington-fjölskyldan hefur stundað víngerð í Portúgal í rúmlega 130 ár og er þekktust fyrir framúrskarandi púrtvín. Fjölskyldan hefur þó framleitt...
Vínhús Dominio de Atauta er til þess að gera ungt vínhús sem byggir á gömlum merg, eða öllu heldur gömlum...
Rioja-hérað er töluvert þekktara fyrir rauðvín en fyrir hvítvín, svo ekki sé meira sagt. Vínekrur þar sem hvítar þrúgur er...
Lokavínið á þessum fyrsta vínklúbbsfundi vetrarins var sko ekkert slor! Það kom úr einkasafni Smára gestgjafa, og var auðvitað frá...
Pinot Noir er líklega ein þekktasta rauða þrúgan. Hún er undirstaðan í Búrgúndarvínum, sem í augum margra vínunnenda eru fremst allra...
Dökkrautt, gríðarmikil dýpt en þó enn unglegt að sjá. Tóbak, leður, útihús og frönsk eik, merkilega einfaldur ilmur. Silkimjúkt í...
Vínhús R. López de Heredia er á meðal elstu vínhúsa í Rioja, og byggingin sem hýsir víngerðina er frá árinu...