DAOU Cabernet Sauvignon Paso Robles 2021 er ljómandi gott vín sem biður um alvöru steik - naut eða villibráð!
Árið 1880 flutti Joseph Drouhin frá Chablis til Beaune í Bourgogne og keypti þar verslunarréttindi vínhúss sem var stofnað árið...
Chivite Finca Le Gardeta Single Vineyard Garnacha 2019 fer vel með grillaðri steik - lambi, nauti eða grís.
Góð kaup
Cepa Gavilán Crianza Ribera del Duero 2020 fer vel með góðum steikum - lambi, nauti og léttari villibráð, en einnig margvíslegum tapas og hörðum ostum.
Izadi Rioja Reserva 2019 fer vel með góðu nautaribeye, grilluðu lambakjöti eða hörðum ostum. Frábær kaup!
Orben Rioja 2020 er mjög gott vín sem fer vel með grilluðu nautakjöti, lambi, villibráð og tapas.
Ribeira Sacra nefnist vínhérað sem staðsett er í norðvesturhluta Spánar. Það hefur í gegnum árin þróast frá því að vera frekar óþekkt til þess að verða eitt af þeim héruðum...
Frábær vín
Stundum kemst maður í tæri við einstök vín
Vín dagsins kemur frá vínhúsi La Rioja Alta. Vínhúsið hefur nokkrum sinnum fengið umfjöllun hér á Vínsíðunni og litlu við að bæta. Þann 28. apríl 2017 gerði óvænt nokkuð frost...
Markus Molitor Pinot Blanc Wehlener Klosterberg *** 2018 er frábært eitt og sér en einnig gott með hvítmygluostum, fuglakjöti og léttum asískum réttum.