Vín dagsins (17. október) á Wine Spectator er Villa Puccini Toscana 2009. Vínið fær 89 punkta og kostar ekki nema 1.999 krónur. Ég hef nokkrum sinnum drukkið þetta vín í gegnum tíðina og aldrei orðið fyrir vonbrigðum.
Sjóðheit ábending fyrir þá sem eru á leið í vínbúð á næstunni.