Það kemur í ljós á föstudaginn, en nú er ljóst hvaða vín eru í sætum 8-10.
1o. Clos des Papes Chateauneud-du-Pape 2009 – hvítt Rónarvín úr hinum stórkostlega 2009 árgangi. Hvorki fáanlegt á íslandi né í Svíþjóð.
9. Carm Douro Reserva 2007 – Rauðvín frá Portúgal. Hvorki fáanlegt á íslandi né í Svíþjóð.
8. Fontodi Colli della Toscana Centrale Flaccianello 2007 – Rauðvín frá Toscana. Þriðja skipti á s.l. áratug sem þetta vín er á meðal 10 efstu! Líkt og hin tvö vínin er það ekki fáanlegt á íslandi né í Svíþjóð.
Á morgun heldur niðurtalningin áfram…