Vonbrigði ársins eru án efa Chateau Musar 2001. Ég hafði lesið mikið um þetta vín og hafði miklar væntingar til þess þegar ég loksins fékk að smakka það. Vonbrigðin voru mikil. Ég átti von á allt öðru víni, þéttu og kröftugu víni en ekki sviplausu og bragðdaufu lúpínuseyði. Kannski var flaskan léleg…
Hvað um það – þetta eru vonbrigði ársins!