Ryðrautt, talsverður þroski og dýpt. Fallegt vín. Mjög fersk lykt af sjörnuávexti, lime, útihúsum og lakkrís. Mild og þægileg lykt, fáguð með góðan karakter – vottar fyrir myntu og eik (örlítil skápalykt), jafnvel reykjarkeim. Vín í mjög góðu jafnvægi. Fínlegt, góð fylling, tiplar létt á tungu. Fágað og vel gert vín (aðgengilegt).