Dumangin Ratafia Champenois 'Craft' fer vel sem fordrykkur, en má einnig njóta með hörðum ostum eða með súkkulaðieftirréttum.
Chavy-Chouet Meursault Clos des Corvées de Citeau Monopole 2021 fer vel með skelfiski, laxi, pastaréttum og hvítmygluostum.
Matthiasson Cabernet Sauvignon Napa Valley 2021 er vín fyrir góðar steikur - naut, lamb eða villibráð.
Góð kaup
Cantina Santadi Terre Brune Carignano del Sulcis Superiore 2020 er vín fyrir góðar steikur - naut, lamb eða léttari villibráð.
Cantina Santadi Grotta Rossa Carignano del Sulcis 2022 er tilvalið með grilluðu lambi, nauti og léttari villibráð.
Vínhúsið Cantina Santadi hóf starfsemi árið 1960. Vínhúsið er staðsett á eyjunni Sardiníu, nánar tiltekið í Sulcis-héraðinu á suðvesturhluta eyjarinnar. Santadi hefur frá upphafi einbeitt sér að ræktun “innlendra” þrúga...
Domaine Lafage Nicolas Grenache Noir Vieilles Vignes 2022 fer vel með nautakjöti, lambi og pottréttum. Frábær kaup!
Frábær vín
Stundum kemst maður í tæri við einstök vín
Þá er 27. starfsári Vínsíðunnar lokið. Ég hef venjulega birt áramótauppgjörið á Gamlársdag en ég náði því ekki í þetta sinn og því kemur uppgjörið á Nýársdag. Þetta starfsár var...
Vín dagsins kemur frá vínhúsi La Rioja Alta. Vínhúsið hefur nokkrum sinnum fengið umfjöllun hér á Vínsíðunni og litlu við að bæta. Þann 28. apríl 2017 gerði óvænt nokkuð frost...