Orben Rioja 2020 er mjög gott vín sem fer vel með grilluðu nautakjöti, lambi, villibráð og tapas.
Seinni hluti keppninnar um Gyllta Glasið 2024 fór fram um síðustu helgi. Fimm hvítvín og tíu rauðvín frá norðurhveli jarðar hlutu Gyllta Glasið 2024.
Ribera del Duero er eitt af þekktustu víngerðarsvæðum Spánar. Það er staðsett við bakka Duero-árinnar í norðvesturhluta landsins. Svæðið hefur...
Góð kaup
Vín dagsins kemur frá vínhúsi La Rioja Alta. Vínhúsið hefur nokkrum sinnum fengið umfjöllun hér á Vínsíðunni og litlu við að bæta. Þann 28. apríl 2017 gerði óvænt nokkuð frost...
Þessa dagana er ég staddur í Prag í Tékklandi. Sonur minn er að tefla á Evrópumóti ungmenna í skák og ég hef því haft nokkuð góðan tíma aflögu til ýmissa...
Það er orðið nokkuð langt síðan ég tók saman lista yfir bestu kaupin í Fríhöfninni og því orðið tímabært að uppfæra listann. Það er auðvitað álitamál hvað teljast góð kaup...
Vínhús CUNE rekur sögu sína til ársins 1879 og fagnar því 145 ára afmæli á þessu ári. Vínhúsið var stofnað af bræðrunum Eusebio og Raimundo Real de Asúa og fullu...
Frábær vín
Stundum kemst maður í tæri við einstök vín
Markus Molitor Pinot Blanc Wehlener Klosterberg *** 2018 er frábært eitt og sér en einnig gott með hvítmygluostum, fuglakjöti og léttum asískum réttum.
Vínhús Dominio de Atauta er til þess að gera ungt vínhús sem byggir á gömlum merg, eða öllu heldur gömlum vínvið. Sumar af vínekrum vínhússins eru yfir 160 ára gamlir...